Lottóleikir » EuroJackpot - Einn með 1. vinning

Til baka í listaEuroJackpot - Einn með 1. vinning
EuroJackpot-fréttir

Stálheppinn Króati var einn með allar fimm tölurnar og báðar stjörnutölurnar réttar í útdrætti vikunnar og er hann nú rúmlega 2,7 milljörðum króna ríkari.  Fjórir vinningshafar voru með 2. vinning og hlýtur hver um sig rúmlega 16,2 milljónir í vinning, einn miðinn var keyptur í Finnlandi en hinir þrír í Þýskalandi.  Fimm miðaeigendur skiptu með sér 3. vinningi og koma tæplega 3,4 milljónir í hlut hvers þeirra.  Tveir miðanna voru keyptir í Danmörku, tveir í Þýskalandi og einn í Litháen.