Lottóleikir » EuroJackpot - 2faldur næst !

Til baka í listaEuroJackpot - 2faldur næst !
EuroJackpot-fréttir

Enginn var með allar tölurnar réttar að þessu sinni og verður 1. vinningur því tvöfaldur næsta föstudag.   Tveir skiptu með mér 2. vinningi og hlýtur hvor um sig rúmlega 30,5 milljónir.  Báðir miðarnir voru í Þýskalandi, annar í München en hinn í Potsdam.  Það voru líka tveir vinningshafar sem skiptu með sér 3. vinningi og hlaut hvor rúmlega 17,2 milljónir, annar var í Finnlandi en hinn í Noregi.