Lottóleikir » Úrslit í EuroJackpot 14. júlí 2017

Til baka í listaÚrslit í EuroJackpot 14. júlí 2017
EuroJackpot-fréttir

Enginn var með fimm réttar tölur og tvær stjörnutölur í EuroJackpot. Því flyst vinningsupphæðin yfir á 1. vinning í næstu viku og stefnir potturinn í 1,8 milljarð!
Þrír voru með 2. vinning og voru tveir miðanna keyptir í Þýskalandi en sá þriðji í Finnlandi og fær hver tæplega 49 milljónir í sinn hlut.  Einn heppinn miðahafi fékk 4. vinning á Íslandi en miðinn var keyptur í 10-11, Héðinshúsi í Reykjavík, og hlýtur vinningshafinn rúmlega 740 þúsund krónur í vinning.

 

 

Þá voru tíu með 3. vinning og voru miðarnir ýmist keyptir í Króatíu, Þýskalandi, Ungverjalandi, Finnlandi og á Spáni og hlýtur hver vinningshafi rúmlega 5 milljónir.

Enginn var með allar tölur í réttri röð í Jóker í kvöld. Þá var engin með 2. vinning, 4 tölur í réttri röð, í Jóker.