Lottóleikir » EuroJackpot - úrslit 1. desember

Til baka í listaEuroJackpot - úrslit 1. desember
EuroJackpot-fréttir

Enginn var með allar fimm aðaltölurnar og báðar stjörnutölurnar réttar í EuroJackpot í kvöld. Þrír miðaeigendur skiptu með sér 2. vinningi og hlýtur hver þeirra rétt rúmar 51 milljónir króna. Miðarnir voru keyptir Ungverjalandi og tveir í Þýskalandi. Átta voru með þriðja vinning og hlýtur hver þeirra rúmar 6,7 milljónir króna í vinning.

 

Þá var einn Íslendingur með 4. vinning eða fjórar réttar tölur og báðar stjörnutölurnar. Miðahafinn hlýtur rúmar 461 þúsund krónur en miðinn var í áskrift.