Lottóleikir » EuroJackpot - úrslit 19. janúar

Til baka í listaEuroJackpot - úrslit 19. janúar
EuroJackpot-fréttir

Enginn var með allar fimm aðaltölurnar og báðar stjörnutölurnar réttar í EuroJackpot að þessu sinni, en 5 skiptu 2. vinningi á milli sín og fær hver þeirra rétt tæpar 60 milljónir króna. Fjórir miðanna voru keyptir í Þýskalandi en einn á Spáni. Þrír miðaeigendur skiptu með sér 2. vinningi og hlýtur hver þeirra rúmar 35 milljónir króna, en miðarnir voru keyptir í Svíþjóð, Tékklandi og Þýskalandi.

Þrír voru með fjórar af fimm Jókertölum kvöldsins í réttri röð og fær hver 100.000 kr. í vinning, en miðarnir voru keyptir í Ísbúðinni á Glerártorgi, Akureyri, Samkaupum-úrval á Selfossi og á lotto.is.

Heildarfjöldi vinningsraða á Íslandi í þessum útdrætti var 1.894.