Lottóleikir » EuroJackpot - sjö með 2. vinning

Til baka í listaEuroJackpot - sjö með 2. vinning
EuroJackpot-fréttir

Enginn var með allar aðaltölur og báðar stjörnutölunar og flyst því potturinn áfram til næstu viku.  Sjö vinningshafar skiptu á milli sín 2. vinningi og hlýtur hver um sig rúmlega 360 milljónir króna, miðarnir voru keyptir í eftirtöldum löndum; fjórir í Þýskalandi, einn í Danmörku, einn í Finnlandi og einn í Noregi.  Sex skiptu með sér 3. vinningi og fá þeir tæpar 30 milljónir í vinning, einn vinningur féll Ítala í skaut, tveir fóru til Finnlands og þrír til Þýskalands.   

Tveir voru með fjórar réttar tölur í réttri röð í Jóker og þar með vinning upp á 100 þúsund kall, annar miðin var keyptur í Hagkaup í Skeifunni í Reykjavík en hinn á lotto.is.