Lottóleikir » Úrslit í EuroJackpot 11. maí 2018

Til baka í listaÚrslit í EuroJackpot 11. maí 2018
EuroJackpot-fréttir

Engin var með allar tölur réttar í EuroJackpot í kvöld og stefnir því potturinn í 9,5 milljarða! Þrír voru með 2. vinning og hlýtur hver þeirra rúmlega 85,5 milljón króna í sinn hlut. Miðarnir voru keyptir í Þýskalandi, Danmörku og Finnlandi. Þá voru 14 miðahafar með 3. vinning og hlýtur hver tæplega 6,5 milljón króna. Miðahafarnir keyptu miðana í Danmörku, Hollandi, Króatíu, þrír miðar voru keyptir í Finnlandi og átta í Þýskalandi.

Fjórir voru með 2. vinning í Jóker og hlýtur hver þeirra 100 þúsund krónur í sinn hlut. Miðarnir voru keyptir í Happahúsinu í Kringlunni, Hagkaup á Furuvöllum, Olís á Selofssi og Prinsinum í Reykjavík.