Lottóleikir » EuroJackpot - úrslit 12. október

Til baka í listaEuroJackpot - úrslit 12. október
EuroJackpot-fréttir

Engin var með 1. vinning í EuroJackpot í kvöld en einn miðaeigandi í Noregi var með 2. vinning og fær hann rúmlega 298 milljónir.  Þá voru sex með 3. vinning og hlýtur hver þeirra rúmlega 17,5 milljónir króna. Miðarnir voru keyptir í Svíþjóð, Ítalíu, Slóvakíu, Spáni og tveir í Þýskalandi.
Tveir voru með fjórar réttar tölur í réttri röð í Jóker og fær hvor 100 þúsund krónur í vinning. Báðir miðarnir voru keyptir á lotto.is

 

Alls hlutu 2.638 miðaeigendur á Íslandi vinninga í þessum útdrætti.