Lottóleikir » EuroJackpot - úrslit 26. apríl

Til baka í listaEuroJackpot - úrslit 26. apríl
EuroJackpot-fréttir

Enginn var með allar aðaltölur réttar auk stjörnutalnanna beggja og flytjast því rétt tæplega 9 milljarðar yfir á 1. vinning í næstu viku en einn heppinn miðahafi var með 2. vinning og fær hann rúmlega 312 milljónir króna. Miðinn var keyptur í Þýskalandi. Átta voru með 3. vinning og fá þeir 13,8 milljónir hver, en miðarnir voru keyptir í Hollandi, þrír í Danmörku og þrír í Þýskalandi.

Þrír voru með fjórar réttar Jókertölur í réttri röð og fá fyrir það 100 þúsund krónur hver, miðarnir voru keyptir í Fjarðarkaup í Hafnarfirði, Álfinum Sportbar í Reykjavík og í nýja Lottó appinu.

Heildarfjöldi vinningshafa á Íslandi í þessum útdrætti var 3.266.