Lottóleikir » EuroJackpot - enginn með 1. vinning

Til baka í listaEuroJackpot - enginn með 1. vinning
EuroJackpot-fréttir

Enginn var með 1. vinning vikunnar og flytjast því rúmlega 10,7 milljarðar króna yfir til næstu viku.  Heppinn Ítali var aleinn með 2. vinning og fær hann rúmlega 370 milljónir í vinning.  3. vinningur skiptist á milli sex miðaeigenda og fær hver um sig rúmlega 21.8 milljón króna í vinning, miðarnir voru keyptir í eftirtöldum löndum; Svíþjóð, Danmörku, Hollandi, Eislandi og tveir í Þýskalandi. 

Þrír voru með 2. vinning í Jóker og fá þeir 100 þúsund í vinning; einn miðinn var keyptur í afgreiðslu Getspár, einn í Olís við Ánanaust í Reykjavík og sá þriðji í Snælandi við Laugaveg í Reykjavík.