Lottóleikir » EuroJackpot - úrslit 27. september

Til baka í listaEuroJackpot - úrslit 27. september
EuroJackpot-fréttir

Enginn var með allar aðaltölurnar réttar auk beggja stjörnutalnanna að þessu sinni, en einn Þjóðverji hlaut 2. vinning og fær hann rúmlega 218 milljónir króna. Tveir skiptu með sér 3. vinningi og fær hvor þeirra rúmlega 38 milljónir í sinn hlut. Miðarnir voru keyptir í Noregi og Ítalíu.
Tveir voru með fjórar réttar Jókertölur í réttri röð og hlýtur hvor 100 þúsund krónur í vinning. Annar miðinn er í áskrift en hinn var keyptur á lotto.is.

 

Fjöldi vinningshafa á Íslandi var 2.367