Lottóleikir » Úrslit í EuroJacpot 14. febrúar

Til baka í listaÚrslit í EuroJacpot 14. febrúar
EuroJackpot-fréttir

Enginn var með 1. vinning í EuroJackpot í kvöld en þrír miðahafar skipta með sér 2. vinning. Miðarnir voru keyptir í Króatíu, Þýskalandi og Finnlandi og hlýtur hver þeirra rúmlega 84,6 milljónir króna. Sex miðahafar voru með 3. vinning kvöldsins og fá tæplega 15 milljónir króna í sinn hlut. Þeir miðar voru keyptir í Danmörku, Finnlandi, Póllandi, Ítalíu og tveir í Þýskalandi.

Einn heppinn miðahafi var með 2. vinning í Jóker í kvöld og fær því 100 þúsund krónur fyrir. Miðinn var keyptur á N1 Hringbraut.