Lottóleikir » Úrslit í EuroJackpot, 10. júlí 2020

Til baka í listaÚrslit í EuroJackpot, 10. júlí 2020
EuroJackpot-fréttir

Enginn var með 1. vinning í EuroJackpot í kvöld en fjórir miðahafar voru með 2. vinning eða fimm réttar aðaltölur og eina stjörnutölu. Miðahafarnir fá rúmlega 78,2 milljónir íslenskra króna hver og voru tveir miðanna keyptir í Finnlandi og hinir tveir í Þýskalandi, í München og Münster. Þá voru ellefu miðahafar með 3. vinning og fá rúmlega 10 milljónir króna í sinn hlut.

 

Einn miðahafi var með 2. vinning í Jóker í kvöld og hlýtur 100 þúsund krónur fyrir, en sá heppni er í áskrift. Þú getur gerst áskrifandi hér á lotto.is.