Lottóleikir » EuroJackpot - 2. vinningur til Svíþjóðar
Til baka í listaEuroJackpot - 2. vinningur til Svíþjóðar
EuroJackpot-fréttir
Fyrsti vinningur gekk ekki út þessa vikuna en heppinn Svíi var einn með 2. vinning og fær hann rétt tæplega 320 milljónir króna í vinning. Tólf miðahafar skiptu með sér 3. vinningi og fær hver þeirra rúmlega 9,4 milljónir, miðarnir voru keyptir í eftirtöldum löndum; Króatíu, Póllandi, Slóveníu, þrír í Finnlandi, þrír í Þýskalandi og þrír í Noregi.
Þrír voru með 2. vinning í Jóker og fá 100 þúsund kall að launum, tveir miðanna eru í áskrift en einn var keyptur í LottóAppinu.