Lottóleikir » EuroJackpot - enginn með 1. vinning
Til baka í listaEuroJackpot - enginn með 1. vinning
EuroJackpot-fréttir
Engin var með allar tölur réttar í útdrætti vikunnar og verður 1. vinningur því 2faldur í næstu viku. Fjórir miðahafar voru með 2. vinning og fær hver þeirra rúmlega 65 milljónir í vinning, einn miðinn var keyptur í Póllandi en hinir þrír allir í Þýskalandi. Átta skiptu síðan með sér 3. vinningi og hlýtur hver um sig rúmlega 11,7 milljónir, sjö miðanna vorur keyptir í Þýskalandi en einn í Finnlandi.
Af Jóker er það að segja að 1. vinningur gekk ekki út en tveir voru með 2. vinning og hlýtur hvor um sig 100 þúsund kall í vinning, annar miðinn var keyptur á lotto.is en hinn er í áskrift.