Lottóleikir » EuroJackpot - úrslit 11. mars

Til baka í listaEuroJackpot - úrslit 11. mars
EuroJackpot-fréttir

1. vinningur gekk ekki út þessa vikuna en sex miðahafar skiptu á milli sín 2. vinningi og fær hver þeirra rúmlega 66 milljónir í sinn hlut.   Miðarnir voru keyptir í eftirtöldum löndum; Danmörku, Eistlandi, Þýskalandi, Ítalíu, Svíþjóð og Finnlandi. 3. vinningur gekk einnig út og skiptist hann á milli átta vinningshafa og hlýtur hver þeirra rúmlega 17,4 milljónir króna, miðarnir voru keyptir í eftirtöldum löndum; fjórir í Þýskalandi, tveir í Finnlandi, einn í Danmörku og Tékklandi.

Einn var með fjórar réttar tölur í Jóker og fær 100 þúsund í vinning, miðinn var keyptur í Orkunni, Fitjum í Reykjanesbæ.