Lottóleikir » EuroJackpot tvisvar í viku

Til baka í listaEuroJackpot tvisvar í viku
EuroJackpot-fréttir

Hér eftir verður dregið í EuroJackpot tvisvar í viku, á þriðjudögum og föstudögum.
Miðar fyrir einn útdrátt sem keyptir eru frá laugardegi til þriðjudags eru með í þriðjudagsútdrætti en miðar keyptir frá miðvikudegi til föstudags eru með í föstudagsútdrætti.
Fyrsti þriðjudagsútdráttur er næsta þriðjudag 29. mars og lokar fyrir sölu kl. 17:00