Lottóleikir » EuroJackpot - 2. vinningur til Danmerkur og Þýskalands

Til baka í listaEuroJackpot - 2. vinningur til Danmerkur og Þýskalands
EuroJackpot-fréttir

Hvorki 1. né 3. vinningur gengu út í þessum útdrætti en 2. vinningur skiptist á milli tveggja miðaeigenda, annar í Danmörku en hinn í Þýskalandi.  Fær hvor þeirra rúmlega 51 milljón króna í vinning.  Átján miðaeigendur skiptu með sér 4. vinningi og fær hver um sig rétt um 530 þúsund.