Lottóleikir » Úrslit í EuroJackpot 8. júlí

Til baka í listaÚrslit í EuroJackpot 8. júlí
EuroJackpot-fréttir

Fyrsti vinningur gekk ekki út að þessu sinni en fimm heppnir miðahafar skipta með sér 2. vinningi og hlýtur hver þeirra rúmar 64,5 milljónir króna í sinn hlut. Einn miði var keyptur í Króatíu, tveir miðar í Danmörku og tveir í Þýskalandi. Átta miðahafar skiptu svo með sér 3. vinningi og fær hver þeirra rúmar 22,7 milljónir króna í sinn hlut. Miðarnir voru keyptir í Danmörku, Slovakíu, Finnlandi og fimm í Þýskalandi.

Jókerinn gekk ekki út í kvöld og var enginn með 2. vinning heldur.

Heildarfjöldi vinninga á Íslandi var 4.283.