Lottóleikir » EuroJackpot - enginn með 1. vinning
Til baka í listaEuroJackpot - enginn með 1. vinning
EuroJackpot-fréttir
Enginn var með allar aðaltölur og báðar stjörnutölurnar réttar og verður potturinn því 2faldur á föstudaginn. Fimm miðahafar skiptu með sér 2. vinningi og hlýtur hver þeirra rétt tæplega 26,3 milljónir, einn miðinn var keyptur á Ítalíu en allir hinir fjórir í Þýskalandi. Þá skiptu þrír með sér 3. vinningi og voru allir miðarnir keyptir í Þýskalandi, upphæð á mann nam 24,7 milljónum króna.
Tveir voru með 2. vinning í Jóker og fá 100 þúsund kall, annar miðinn er í áskrift en hinn var keyptur á lotto.is.