Lottóleikir » EuroJackpot - úrslit 2. ágúst

Til baka í listaEuroJackpot - úrslit 2. ágúst
EuroJackpot-fréttir

Enginn var með 1. vinning að þessu sinni, en tveir miðaeigendur voru með 2. vinning og fá tæplega 65 milljónir hvor. Annar miðinn var keyptur á Spáni og hinn í Þýskalandi. Fimm skiptu með sér 3. vinningi og fær hver þeirra rúmlega 14,6 milljónir króna. Miðarnir voru keyptir í Slóvakíu, Svíþjóð, Þýskalandi, Póllandi og Finnlandi.

Hvorki 1. né 2. vinningur gekk út í Jókernum.