Lottóleikir » Úrslit í EuroJackpot 23. ágúst

Til baka í listaÚrslit í EuroJackpot 23. ágúst
EuroJackpot-fréttir

Enginn var með 1. vinning að þessu sinni og verður potturinn því tvöfaldur í næsta útdrætti. Fjórir miðahafar voru með 2. vinning og hljóta rúmlega 27,7 milljónir hver, en miðarnir voru keyptir í Danmörku, Slóveníu, Svíþjóð og Póllandi. Þá voru tveir miðahafar í Þýskalandi með 3. vinninginn og fá þeir einnig rúmlega 27,7 milljónir á mann.

Enginn var með allar tölur réttar og í réttri röð í Jókernum en tveir heppnir miðahafar voru með 2. vinning og fá 100 þúsund kall á mann. Einn miðanna var keyptur á lotto.is en hinn er í áskift.