Lottóleikir » Úrslit í EuroJackpot 26. ágúst

Til baka í listaÚrslit í EuroJackpot 26. ágúst
EuroJackpot-fréttir

Enginn var með 1. vinning að þessu sinni en fjórir miðahafar voru með 2. vinning og hljóta rúmar 55 milljónir hver. Miðarnir voru keyptir í Noregi, Finnlandi og tveir í Þýskalandi. Þá voru alls fjórtán miðahafar með 3. vinninginn og hlýtur hver og einn þeirra tæpar 9 milljónir. Miðarnir voru keyptir í Króatíu, Tékklandi, Finnlandi, tveir á Spáni og níu í Þýskalandi.

Enginn var með allar tölur réttar og í réttri röð í Jókernum í kvöld en þrír voru með 2. vinninginn og fá 100 þúsund kall á mann. Tveir miðanna voru keyptir í Appinu sá þriðji í Mini Market á Smiðjuvegi.