Lottóleikir » EuroJackpot - úrslit 30. ágúst

Til baka í listaEuroJackpot - úrslit 30. ágúst
EuroJackpot-fréttir

Heppnin var með miðahafa í Wiesbaden í Þýskalandi í kvöld sem var aleinn með 1. vinning og hlýtur rúmlega 2,8 milljarða! Einn Dani var með 2. vinning og fær hann rúmar 116 milljónir króna. Sex skiptu með sér 3. vinningi og fær hver þeirra rúmlega 10,9 milljónir króna. Miðarnir voru keyptir á Spánni, 2 í Þýskalandi og 3 í Póllandi.

Enginn var með allar tölur réttar og í réttri röð í Jókernum en þrír miðahafar voru með 2. vinning og fá 100 þúsund krónur hver. Miðarnir voru keyptir í Appinu, einn er í áskrift og einn hjá N1, Leiruvegi, Akureyri.

Fjöldi vinningshafa á Íslandi var 1.785