Lottóleikir » EuroJackpot - úrslit 21. október

Til baka í listaEuroJackpot - úrslit 21. október
EuroJackpot-fréttir

Enginn var með 1. vinning í EuroJackpot að þessu sinni, en fjórir heppnir miðaeigendur skipta með sér 2. vinningi og fær hver þeirra rúmar 85 milljónir króna.  Tveir miðanna voru keyptir í Þýskalandi, einn í Hollandi og einn í Póllandi. Sex voru með þriðja vinning og hlýtur hver þeirra rúmar 32 milljónir króna. Miðarnir voru keyptir í Finnlandi, Slóvakíu, Svíþjóð, Króatíu og tveir í Þýskalandi.
Stálheppinn spilari sem keypti sér miða í N1 við Ártúnshöfða var með allar Jókertölurnar réttar - og í réttri röð og fær fyrir það 2 milljónir króna. Einn var með 2. vinning og fær hann 100.000 kr. Miðinn var keyptur hér á heimasíðunni lotto.is

Fjöldi vinningshafa á Íslandi var 4.572