Lottóleikir » EuroJackpot - úrslit 25. október
Til baka í listaEuroJackpot - úrslit 25. október
EuroJackpot-fréttir
Fyrsti vinningur gekk ekki út að þessu sinni, en þrír miðaeigendur hlutu 2. vinning og fær hver þeirra rétt tæpar 80 milljónir króna. Miðarnir voru keyptir í Þýskalandi, Danmörku og Póllandi. Þá voru fimm með 3.vinning og fá þeir tæplega 30 milljónir hver. Tveir miðanna voru keyptir í Þýskalandi, tveir í Póllandi og einn í Noregi. Tveir Íslendingar voru á meðal þeirra 35 sem fengu fjórða vinning sem var rúmar 635 þúsund krónur. Annar miðinn er í áskrift en hinn miðinn er kerfismiði sem keyptur var í appinu og hljóðar hann upp á 1.270.440.
Fjöldi vinningshafa á Íslandi var 2.573