Lottóleikir » Úrslit í EuroJackpot 15. nóvember 2022

Til baka í listaÚrslit í EuroJackpot 15. nóvember 2022
EuroJackpot-fréttir

Enginn var með 1. vinning í útdrætti kvöldsins en tveir miðahafar voru með 2. vinning og fá rúmar 76,5 milljón á mann. Annar miðinn var keyptur í Þýskalandi en hinn í Noregi. Þrír miðahafar skiptu með sér 3.vinningnum og fá tæpar 28,5 milljónir hver. Miðarnir voru keyptir í Þýskalandi, Króatíu og Noregi. Hvorki 1. né 2. vinningur gekk út í Jókernum að þessu sinni.