Lottóleikir » EuroJackpot - enginn með 1. vinning

Til baka í listaEuroJackpot - enginn með 1. vinning
EuroJackpot-fréttir

1. vinningur í EuroJackpot gekk ekki út í drætti kvöldsins en tveir heppnir miðaeigendur skipta með sér 2. vinning og fá hvor um sig rúmar 136 milljónir króna.  Miðarnir voru keyptir í Svíþjóð og Slovakíu. 3. vinningur skiptist á milli átta miðaeiganda og fær hver rúmar 19 milljónir. Miðanir voru keyptir í Þýskalandi, Finnlandi, Spáni og Danmörku.

1.vinningur í Jóker kvöldsins gekk ekki út að þessu sinni en einn heppinn miðaeigandi var með 2. vinning og fær hann því 100 þúsund krónur í vinning. Miðinn var keyptur í Orkunni, Dalvegi.