Lottóleikir » Úrslit í EuroJackpot 27.desember 2022
Til baka í listaÚrslit í EuroJackpot 27.desember 2022
EuroJackpot-fréttir
Enginn var með 1.vinning að þessu sinni en einn miðahafi var með 2.vinning og fær hann rúmar 134 milljónir í sinn hlut. Miðinn var keyptur í Þýskalandi. Þá skiptu þrír með sér 3.vinningi og fær hver þeirra tæpar 38 milljónir en miðarnir voru keyptir í Tékklandi og Þýskalandi.
Hvorki 1. né 2. vinningur gekk út í Jókernum í kvöld.