Lottóleikir » Úrslit í EuroJackpot 17. janúar

Til baka í listaÚrslit í EuroJackpot 17. janúar
EuroJackpot-fréttir

Hvorki 1. né 2. vinningur gengu út að þessu sinni en tveir miðahafar skiptu með sér 3. vinningi og hlýtur hvor þeirra rétt rúmar 56 milljónir króna. Annar miðinn var keyptur í Hollandi og hinn í Póllandi. 

Heppinn miðahafi sem keypti miða sinn á lotto.is var einn með 1. vinning í Jóker og hlýtur hann 2 milljónir króna í vinning.