Lottóleikir » Úrslit í EuroJackpot 17. febrúar - 1. vinningur til Finnlands

Til baka í listaÚrslit í EuroJackpot 17. febrúar - 1. vinningur til Finnlands
EuroJackpot-fréttir

Heppinn Finni datt aldeilis í lukkupottinn því hann var einn með 1. vinning og fær rétt tæpa 6,2 milljarða í sinn hlut.  Einn miðaeigandi hlaut 2. vinning og fær rúmlega  463 milljónir króna, en miðinn var keyptur í Þýskalandi. Þá voru fimm með 3. vinning hlýtur hver þeirra rúmar 32,8 milljónir króna. Þrír miðanna voru keyptir í Þýskalandi, einn í Noregi og einn í Svíþjóð.

Þrír voru með 4 réttar Jókertölur í réttri röð og fá fyrir það 100.000 kr. hver. Miðarnir voru keyptir í Skalla, Hraunbæ 102 í Reykjavík,  á lotto.is og í appinu.