Lottóleikir » EuroJackpot - úrslit 21. febrúar
Til baka í listaEuroJackpot - úrslit 21. febrúar
EuroJackpot-fréttir
Stálheppinn miðaeigandi í Danmörku var einn með fyrsta vinning og fær hann rúmlega 1,5 milljarð í sinn hlut. Þrír skiptu 2. vinningi á milli sín og fær hver þeirra rúmar 47 milljónir króna. Tveir miðann voru keyptir í Þýskalandi og einn í Noregi. Þá voru 4 með 3. vinning hlýtur hver þeirra rétt tæpar 20 milljónir króna. Miðarnir voru keyptir í Noregi, Spáni og tveir í Þýskalandi.
Enginn var með 1. vinning í Jóker kvöldsins, en tveir fengu 2. vinning og fær hvor þeirra 100.000 krónur. Annar miðinn var keyptur í Lottó appinu en hinn á lotto.is