Lottóleikir » EuroJackpot - enginn með 1. vinning

Til baka í listaEuroJackpot - enginn með 1. vinning
EuroJackpot-fréttir

Enginn var með 1. vinning í EuroJackpot í kvöld en einn var með heppnina með sér er varðar 2. vinning og fær hann tæpar 145 milljónir í sinn hlut. Miðinn var keyptur á Spáni. Eins voru tveir aðrir með heppnina með sér í kvöld sem nældu sér í 3. vinning og fá þeir rúmar 40 milljónir hvor. Miðarnir voru keyptir í Þýskalandi og Svíþjóð.

Eins var enginn var með 1. vinning í Jóker kvöldsins en tveir heppnir miðaeigendur nældu sér í 2. vinning og fá þeir 100 þúsund krónur hvor. Miðarnir voru keyptir í Fjarðarkaup í Hafnarfirði og Vitanum í Reykjavík.