Lottóleikir » Úrslit í EuroJackpot 2.maí 2023

Til baka í listaÚrslit í EuroJackpot 2.maí 2023
EuroJackpot-fréttir

Heppinn miðahafi í Póllandi er rúmum tveimur milljörðum ríkari eftir að hafa fengið 1. vinning í útdrætti kvöldsins í EuroJackpot. Einn var með 2.vinning og fær rúmar 130 milljónir en miðinn var keyptur í Danmörku. Þá skiptu sjö miðahafar með sér 3.vinningi og fær hver þeirra rúma 10,5 milljón í sinn hlut. Miðarnir voru keyptir í Króatíu, Slóvakíu, Svíþjóð, tveir miðanna í Noregi og tveir í Þýskalandi.

Enginn var allar tölur réttar og í réttri röð í Jóker kvöldsins en einn var með 2.vinning og fær 100.000 krónur í vasann. Miðinn var keyptur í Olís,  Sæbraut í Reykjavík.