Lottóleikir » Úrslit í EuroJackpot 28. ágúst

Til baka í listaÚrslit í EuroJackpot 28. ágúst
EuroJackpot-fréttir

Fyrsti vinningur gekk ekki út í kvöld er fjórir heppnir miðahafar voru með 2. vinning og fær hver þeirra rúmar 57,8 milljónir króna í sinn hlut. Miðarnir voru keyptir í Ungverjalandi, Póllandi og tveir í Noregi. Tíu miðahafar skiptu svo með sér 3. vinningi og fær hver þeirra rúmar 13 milljónir króna í sinn hlut. Miðarnir voru keyptir í Noregi, Spáni, Ungverjalandi, Slovakíu, Finnlandi, tveir í Danmörku og þrír í Þýskalandi.

Hvorki 1. né 2. vinningur gengu út í Jóker útdrætti kvöldsins.

Heildarfjöldi vinninga á Íslandi var 2.593