Lottóleikir » EuroJackpot - enginn með 1. vinning

Til baka í listaEuroJackpot - enginn með 1. vinning
EuroJackpot-fréttir

Enginn var með 1. vinning í útdrætti kvöldsins en tveir heppnir miðahafar í Danmörku og Noregi skiptu með sér 2. vinning og fær hvor þeirra rúmar 127 milljónir króna í sinn hlut. Þá voru þrír með 3. vinning og hlýtur hver þeirra rétt rúmar 47,8 milljónir króna. Miðarnir voru keyptir í Hollandi, Slóvakíu og Þýskalandi.

Þá var það aldeilis heppinn áskrifandi sem nældi sér í 2. milljónir, en allar tölurnar hans komu í réttri röð í Jóker útdrætti kvöldsins.