Lottóleikir » EuroJackpot - 1. vinningur til Þýskalands

Til baka í listaEuroJackpot - 1. vinningur til Þýskalands
EuroJackpot-fréttir

Miðaeigandi í Münster í Þýskalandi hafði heppnina í sínu liði en hann var einn með 1. vinning sem hljóðaði að þessu sinni upp á tæpa 5,2 milljarða.  Þrír skiptu með sér 3. vinningi, fær hver þeirra 57,7 milljónir króna, tveir miðanna voru keyptir í Þýskalandi og einn í Finnlandi.  Þá voru átta miðahafar sem skiptu með sér 3. vinningi, fær hver þeirra 12,2 milljónir.  Þeir miðar voru keyptir í eftirtöldum löndum; Hollandi, Króatíu, Ítalíu, Svíþjóð, tveir í Þýskalandi og tveir í Ungverjalandi.

Enginn var með 1. vinning í Jóker en einn var með 2. vinning og fær hann 100 þúsund í vinning, miðinn var keyptur í N1 við Hörgárbraut á Akureyri.