Lottóleikir » Fréttir

  • Úrslit í EuroJackpot 24. júní
    EuroJackpot-fréttir

    Enginn var með 1. vinning að þessu sinni en tveir miðahafar voru með 2. vinning og hlýtur hvor þeirra rúmlega 127 milljónir. Miðarnir góðu voru keyptir í Svíþjóð og Þýskalandi. Fjórir miðahafar hlutu 3. vinning og hlýtur hver þeirra rúmlega 36 milljónir en þeir miðar voru keyptir í Þýskalandi, Noregi, Slóveníu og Finnlandi.

    Enginn var með allar tölur réttar og í réttri röð í Jókernum í kvöld en einn heppinn miðahafi var með 2. vinning og fær 100 þúsund kall. Miðinn var keyptur í Appinu.

  • EuroJackpot - 3. vinningur til Íslands
    EuroJackpot-fréttir

    Enginn var með 1. vinning að þessu sinni og flyst potturinn yfir á föstudagsútdráttinn. Þýskur miðaeigandi var einn með 2. vinning hlýtur hann rúmlega 124 milljónir króna.  Sjö, þar á meðal einn á Íslandi, skiptu með sér 3. vinningi og fær hver þeirra rúmlega 10 milljónir króna í vinning, miðarnir voru keyptir á Lotto.is, 2 í Þýskalandi, Eistlandi, Spánni, Ungverjalandi og Slóvakíu.

  • EuroJackpot - úrslit 17. júní
    EuroJackpot-fréttir

    Enginn var með 1. vinning í EuroJackpot í kvöld og flyst potturinn yfir í útdráttinn á þriðjudaginn. Fjórir miðahafar skiptu með sér 2. vinningi og hlýtur hver þeirra 58,6 milljónir króna. Miðarnir voru keyptir í Tékklandi, Finnlandi og 2 í Þýskalandi.

  • EuroJackpot - úrslit 14. júní
    EuroJackpot-fréttir

    Enginn var með 1. vinning að þessu sinni og flyst potturinn yfir á föstudagsútdráttinn. Þýskur miðaeigandi var einn með 2. vinning hlýtur hann rúmlega 113,6 milljónir króna. Einn var með 3. vinning og fær hann rúmar 64 milljónir króna. Miðinn var keyptur á Spáni.
    Tveir voru með 2. Vinning í Jóker og fær hvor þeirra 100 þúsund krónur. Annar miðinn var keyptur í Krambúðinni, Skólavörðustíg 42 í Reykjavík en hinn á lotto.is

  • EuroJackpot - úrslit 10. júní
    EuroJackpot-fréttir

    Fyrsti vinningur gekk ekki út að þessu sinni, en miðaeigandi í Þýskalandi var einn með 2. vinning og fær hann rúmlega 230,6 milljónir króna í sinn hlut. Þrír spilarar skiptu 2. vinningi á millil sín og fá þeir rúmlega 62,6 milljónir króna hver. Miðarnir voru keyptir í Ungverjalandi, Póllandi og Danmörku

    Heildarfjöldi vinninga á Íslandi var 2.477

  • EuroJackpot - 2. vinningur til Danmerkur og Þýskalands
    EuroJackpot-fréttir

    Hvorki 1. né 3. vinningur gengu út í þessum útdrætti en 2. vinningur skiptist á milli tveggja miðaeigenda, annar í Danmörku en hinn í Þýskalandi.  Fær hvor þeirra rúmlega 51 milljón króna í vinning.  Átján miðaeigendur skiptu með sér 4. vinningi og fær hver um sig rétt um 530 þúsund.

     

  • EuroJackpot - úrslit 3. júní
    EuroJackpot-fréttir

    Enginn var með 1. vinning í EuroJackpot í kvöld og flyst potturinn yfir í útdráttinn á þriðjudaginn. Sex miðahafar skiptu með sér 2. vinningi og hlýtur hver þeirra rétt tæpar 38 milljónir króna. Þrír miðanna voru keyptir í Þýskalandi en hinir voru keyptir í Finnlandi, Slóvakíu og Noregi. Þá voru níu með 3. vinning og fær hver þeirra rúmlega 14 milljónir króna í sinn hlut. Miðarnir voru keyptir í Slóvakíu, Svíþjóð, Slóveníu, 2 í Danmörku og 4 í Þýskalandi
    Einn miðahafi var með 1. vinning í Jóker og fær hann 2 milljónir króna í vinning. Miðinn góði var keyptur í Lottó appinu. Fjórir fengu 2. vinning og fær hver þeirra 100 þúsund krónur. Tveir miðanna eru í áskrift en hinir voru keyptir hjá N1, Skógarseli 10 í Reykjavík og N1 í Hrútafirði

    Heildarfjöldi vinninga á Íslandi var 3.186.

  • EuroJackpot - úrslit þriðjudaginn 31. maí
    EuroJackpot-fréttir

    Enginn var með 1. vinning í EuroJackpot í kvöld og flyst því potturinn yfir í útdráttinn á föstudaginn. Tveir miðahafar skiptu með sér 2. vinningi og hlýtur hvor þeirra rúmar 51,2 milljónir króna í sinn hlut. Miðarnir voru keyptir í Danmörku og Þýskalandi. Þá var einn með 3. vinning og fær hann rúmar 51,2 milljónir króna í sinn hlut. Miðinn var keyptur í Þýskalandi.

    Heildarfjöldi vinninga á Íslandi var 1.381.

  • EuroJackpot - 1. vinningur til Þýskalands
    EuroJackpot-fréttir

    Heppinn Þjóðverji var einn með 1. vinning í EuroJackpot og fær hann rúmlega 2,3 milljarða í vinning. Sex miðahafar skiptu með sér 2. vinningi og hlýtur hver þeirra rúmar 55,9 milljónir króna. Einn miði var keyptur á Spáni, þrír í Þýskalandi og tveir í Finnlandi . Fimm miðahafar skiptu svo með sér 3. vinningi og fær hver þeirra rúmlega 26,1 milljónir króna í sinn hlut. Miðarnir voru keyptir í Sloveníu, Finnlandi, Spáni og tveir í Þýskalandi.

  • EuroJackpot - 2faldur næst
    EuroJackpot-fréttir

    Hvorki 1. né 2. vinningur gengu út þennan þriðjudaginn og verður potturinn því 2faldur á föstudaginn. Fimm skiptu með sér 3. vinningi sem var upp á rúmlega 63 milljónir en það voru miðahafar í Danmörku, Slóveníu, Slóvakíu og tveir í Þýskalandi skiptu honum á milli sín og fær hver þeirra rúmlega 12,7 milljónir.