Lottóleikir » Fréttir

 • EuroJackpot - úrslit 11. ágúst
  EuroJackpot-fréttir

  Enginn var með allar fimm tölur réttar og báðar stjörnutölur í EuroJackpot í kvöld og því gekk 1. vinningur ekki út. Þá voru tveir með 2. vinning og hljóta þeir 343.030.490 krónur hvor, þeir keyptir í Þýskalandi og Spánni,  Fjórir skiptu með sér 3. vinningi og hljóta þeir 16.617.940 krónur hver, en þeir voru keyptir í Þýskalandi, tveir í Danmörku og á Spánni.

 • EuroJackpot - úrslit 4. ágúst
  EuroJackpot-fréttir

  Hvorki fyrsti né annar vinningur gengu út að þessu sinni, en tveir miðaeigendur skiptu með sér 3. vinningi og fær hvor rúmar 30,7 milljónir í sinn hlut. Vinningsmiðarnir voru keyptir í Finnlandi og Þýskalandi

  Tveir voru með fjórar réttar tölur í Jókernum og hlýtur hvor þeirra 100 þúsund krónur í vinning. Miðarnir voru keyptir hjá N1, Hafnargötu 86 í Reykjanesbæ, N1 Ártúnshöfða og N1, Gagnvegi 2 í Reykjavík.

   

 • Úrslit í EuroJackpot 28. júlí 2017
  EuroJackpot-fréttir

  Enginn var með allar fimm tölur réttar og báðar stjörnutölur í EuroJackpot í kvöld og því gekk 1. vinningur ekki út. Þá var enginn með 2. vinning að sinni en sex skiptu með sér 3. vinning. Tveir vinningsmiðanna voru keyptir í Þýskalandi, þrír í Finnlandi og einn á Spáni.

 • EuroJackpot - 3faldur 1. vinningur næst !
  EuroJackpot-fréttir

  Hvorki fyrsti né annar vinningur gengu út að þessu sinni og flytjast því til næstu viku. 

  Fimm miðaeigendur voru með 3. vinning, þ.e. fimm tölur réttar og fær hver þeirra rúmlega 10 milljónir í vinning, þrír miðanna voru keyptir í Þýskalandi, einn í Danmörku og einn í Ungverjalandi.

 • Úrslit í EuroJackpot 14. júlí 2017
  EuroJackpot-fréttir

  Enginn var með fimm réttar tölur og tvær stjörnutölur í EuroJackpot. Því flyst vinningsupphæðin yfir á 1. vinning í næstu viku og stefnir potturinn í 1,8 milljarð!
  Þrír voru með 2. vinning og voru tveir miðanna keyptir í Þýskalandi en sá þriðji í Finnlandi og fær hver tæplega 49 milljónir í sinn hlut.  Einn heppinn miðahafi fékk 4. vinning á Íslandi en miðinn var keyptur í 10-11, Héðinshúsi í Reykjavík, og hlýtur vinningshafinn rúmlega 740 þúsund krónur í vinning.

   

   

 • EuroJackpot - einn með 1. vinning
  EuroJackpot-fréttir

  Það var ljónheppinn spilari frá Finnlandi sem var einn með allar aðaltölur og báðar stjörnutölurnar réttar og fær hann því óskiptan 1. vinning sem nam að þessu sinni rúmlega 5,5 milljörðum króna.  Tveir skiptu með sér 2. vinningi og fær hvor um sig rétt um 95 milljónir í sinn hlut, annar miðinn var keyptur í Hollandi en hinn í Eistlandi.  Það voru síðan sjö miðaeigendur sem skiptu með sér 3. vinningi og fá rúmlega 9,5 milljónir í vinning.  Þeir miðar voru keyptir í eftirtöldum löndum; Danmörku, Svíþjóð, Finnlandi, Ítalíu, Ungverjalandi, Slóveníu og Þýskalandi.

 • EuroJackpot - úrslit 30. júní
  EuroJackpot-fréttir

  Enginn var með allar aðaltölurnar og báðar stjörnutölurnar réttar í útdrætti. Fimm skiptu með sér 2. vinningi og fær hver rúmlega 34,7 milljónir í sinn hlut. Miðarnir voru keyptir í Slóvakíu, tveir í Þýskalandi og tveir í Danmörku. Þrír miðaeigendur skiptu með sér 3. vinningi og fær hver um sig rétt rúmar 20,4 milljónir.

 • EuroJackpot - úrslit 23. júní
  EuroJackpot-fréttir

  Enginn var með allar aðaltölurnar og báðar stjörnutölurnar réttar í útdrætti vikunnar og flytjast rúmlega 3,3 milljarðar yfir á 1. vinning í næstu viku. Fimm skiptu með sér 2. vinningi og fær hver rúmlega 61 milljón í sinn hlut. Einn miðanna var keyptur í Noregi en hiinir í Þýskalandi.  Átta miðaeigendur skiptu með sér 3. vinningi og fær hver um sig rétt tæpar 6,9 milljónir. Fimm vinningsmiðanna voru keyptir í Þýskalandi, en hinir voru keyptir í Finnlandi, Ítalíu og Króatíu.

 • Úrslit í EuroJackpot 16. júní
  EuroJackpot-fréttir

  Enginn var með allar tölur réttar í EuroJackpot í kvöld og því verður potturinn í næstu viku 3,3 milljarðar. Þrír voru með 3. vinning og voru þeir miðar keyptir í Finnlandi, Þýskalandi og Noregi og hlýtur hver rúmlega 17 milljónir í sinn hlut. Einn íslenskur áskrifandi var með 4. vinning og fær sá heppni tæplega 600 þúsund krónur í vinning.

 • EuroJackpot 9. júní
  EuroJackpot-fréttir

  Enginn var með allar aðaltölur og báðar stjörnutölur réttar í þessum útdrætti.  Fimm miðaeigendur voru með fimm réttar tölur og aðra stjörnutöluna og fær hver þeirra rúmlega 27,2 milljónir í vinning, miðarnir voru keyptir í eftirtöldum löndum; Spáni, Þýskalandi, Hollandi og tveir í Danmörku.