Lottóleikir » Fréttir

 • EuroJackpot - úrslit þriðjudaginn 5. apríl
  EuroJackpot-fréttir

  Enginn var með 1. vinning í EuroJackpot að þessu sinni og flyst potturinn því yfir á útdráttinn á föstudaginn.  Einn var með 2. vinning og fær hann rúmlega 90 milljónir í vinning, miðinn var keyptur á Spáni.  Þrír miðaeigendur skiptu með sér 3. vinningi og fær hver um sig rúmlega 17 milljónir króna. Miðarnir voru keyptir í Póllandi, Ungverjalandi og Króatíu

  Heildarfjöldi vinninga á Íslandi var 1.319.

 • EuroJackpot – úrslit föstudaginn 1. apríl
  EuroJackpot-fréttir

  Heppinn Þjóðverji var einn með 1. vinning og fær hann rúmlega 3,5 milljarða króna í sinn hlut. Fjórir miðahafar skiptu með sér 2. vinningi og fær hver þeirra rúmar 63,2 milljónir króna. Miðarnir voru keyptir í Danmörku, Lettlandi og 2 í Noregi. Fimm skiptu svo með sér 3. vinningi og hlýtur hver þeirra rúmlega 28,5 milljónir króna. Tveir miðanna voru keyptir í Þýskalandi en hinir voru keyptir í Hollandi, Noregi og Póllandi.
  Tveir voru með 2. vinning í Jóker og fá þeir 100 þúsund krónur hvor. Annar  miðinn var keyptur í Vesturrestaurant á Patreksfirði en hinn var keyptur hér á heimasíðunni lotto.is

  Heildarfjöldi vinninga á Íslandi var 3.159.

 • EuroJackpot á þriðjudegi - enginn með 1. vinning
  EuroJackpot-fréttir

  Enginn var með 1. vinning í þessum fyrsta þriðjudags-útdrætti og flyst potturinn því yfir í útdráttinn á föstudaginn.  Einn var með 2. vinning og fær hann rétt tæpar 92 milljónir í vinning, miðinn var keyptur í Svíþjóð.  Sex miðaeigendur skiptu með sér 3. vinningi og fær hver um sig rúmlega 8,6 milljónir króna, miðarnir voru keyptir í eftirtöldum löndum:  Tveir í Noregi, tveir í Þýskalandi, einn á Ítalíu og einn á Spáni.

  Einn var með 2. vinning í Jóker og fær hann 100 þúsund krónur, miðinn er í áskrift.

 • Fyrsti þriðjudagsútdrátturinn í EuroJackpot!
  EuroJackpot-fréttir

  Morgundagurinn, 29. mars, markar tímamót í sögu Íslenskrar getspár því þá verður fyrsti þriðjudagsútdrátturinn í EuroJackpot. Þessi breyting er afrakstur stefnumótunar þeirra þjóða sem eiga aðild að leiknum með það að markmiði að gera leikinn enn meira spennandi.  Hingað til hefur verið dregið á föstudögum en hér eftir verður dregið tvisvar í viku, á þriðjudögum og föstudögum. Aðrar breytingar sem gerðar hafa verið á leiknum eru að verð á hverri röð lækkar í 300 krónur, stjörnutölum fjölgað úr 10 í 12 og hámarksupphæð fyrsta vinnings fer úr 13 milljörðum í 18 milljarða.

  Hægt er að kaupa miða í EuroJackpot á sölustöðum um land allt, í Lottó-appinu og á heimasíðunni okkar lotto.is. Áskrifendur geta bætt þriðjudögum við sína reglubundnu áskrift.

 • EuroJackpot tvisvar í viku
  EuroJackpot-fréttir

  Hér eftir verður dregið í EuroJackpot tvisvar í viku, á þriðjudögum og föstudögum.
  Miðar fyrir einn útdrátt sem keyptir eru frá laugardegi til þriðjudags eru með í þriðjudagsútdrætti en miðar keyptir frá miðvikudegi til föstudags eru með í föstudagsútdrætti.
  Fyrsti þriðjudagsútdráttur er næsta þriðjudag 29. mars og lokar fyrir sölu kl. 17:00

 • EuroJackpot - úrslit 25. mars
  EuroJackpot-fréttir

  Enginn var með 1. vinning í EuroJackpot í kvöld og flyst því vinningsupphæðin yfir á 1. vinning næsta þriðjudag. 2 miðahafar skiptu með sér 2. vinningi og hlýtur hvor þeirra rúmar 126,6 milljónir króna í sinn hlut. Miðarnir voru báðir keyptir í Þýskalandi. Fimm miðahafar skiptu svo með sér 3. vinningi og fær hver þeirra rúmlega 28,5 milljónir króna í sinn hlut. Miðarnir voru keyptir í Slovakíu, Finnlandi, Spáni og tveir í Þýskalandi.

  Fimm miðahafar voru með 2. vinning í Jóker og fá þeir 100 þúsund krónur í vinning hver. Miðarnir voru keyptir í Bitanum, Iðavöllum í Reykjanesbæ, Olís, Gullinbrú í Reykjavík, Lottó appinu og tveir á heimasíðu okkar, lotto.is.

 • EuroJackpot - úrslit 18. mars
  EuroJackpot-fréttir

  Tveir miðahafar skiptu með sér 1. vinningi og hlýtur hvor þeirra rúmar 6.408 milljónir króna. Miðarnir voru keyptir í Noregi og Finnlandi. Tveir skiptu með sér 2. vinningi og fær hvor þeirra rúmlega 285 milljónir í vinning, miðarnir voru keyptir Eistlandi og Þýskalandi.

 • EuroJackpot - úrslit 11. mars
  EuroJackpot-fréttir

  1. vinningur gekk ekki út þessa vikuna en sex miðahafar skiptu á milli sín 2. vinningi og fær hver þeirra rúmlega 66 milljónir í sinn hlut.   Miðarnir voru keyptir í eftirtöldum löndum; Danmörku, Eistlandi, Þýskalandi, Ítalíu, Svíþjóð og Finnlandi. 3. vinningur gekk einnig út og skiptist hann á milli átta vinningshafa og hlýtur hver þeirra rúmlega 17,4 milljónir króna, miðarnir voru keyptir í eftirtöldum löndum; fjórir í Þýskalandi, tveir í Finnlandi, einn í Danmörku og Tékklandi.

  Einn var með fjórar réttar tölur í Jóker og fær 100 þúsund í vinning, miðinn var keyptur í Orkunni, Fitjum í Reykjanesbæ.

 • EuroJackpot - úrslit 4. mars
  EuroJackpot-fréttir

  Enginn var með 1. vinning í EuroJackpot að þessu sinni, en heppinn Þjóðverji var einn var með  2. vinningi og hlýtur hann rétt tæpar 343  milljónir króna. Tíu miðahafar skiptu svo með sér 3. vinningi og fær hver þeirra rúmlega 12 milljónir króna í sinn hlut. Þrír miðar voru keyptir í Þýskalandi, tveir í Danmörku, tveir í Svíþjóð og hinir voru keyptir í Slóveníu, Póllandi og Finnlandi.
  Einn miðaeigandi var með 2. vinning í Jóker og fær hann 100 þúsund krónur. Miðinn var keyptur á lotto.is

  Heildarfjöldi vinninga á Íslandi var 5.006

 • EuroJackpot - úrslit 25. febrúar
  EuroJackpot-fréttir

  Enginn var með 1. vinning í EuroJackpot í kvöld og flyst því vinningsupphæðin yfir á 1. vinning í næstu viku. 7 miðahafar skiptu með sér 2. vinningi og hlýtur hver þeirra rúmar 44,4 milljónir króna. Miðarnir voru keyptir í Danmörku, Noregi, þrír í Þýskalandi og tveir í Svíþjóð. Fjórir miðahafar skiptu svo með sér 3. vinningi og fær hver þeirra rúmlega 27,4 milljónir króna í sinn hlut. Miðarnir voru keyptir í Þýskalandi, Noregi, Ítalíu og Finnlandi.

  Tveir miðahafar voru með 2. vinning í Jóker og fá þeir 100 þúsund krónur í vinning hvor. Annar miðinn var keyptur á heimasíðu okkar, lotto.is og hinn miðinn var í áskrift.