Lottóleikir » Fréttir

 • EuroJackpot - úrslit 5. janúar 2018
  EuroJackpot-fréttir

  Enginn var með allar aðaltölur og báðar stjörnutölurnar að þessu sinni og flyst því upphæð 1. vinnings sem nam rúmlega 5,5 milljörðum yfir til næstu viku.  Fjórir skiptu með sér 2. vinningi og fær hver um sig rúmlega 56,4 milljónir króna, miðarnir voru keyptir í eftirtöldum löndum; Þýskalandi, Danmörku, Spáni og á Ítalíu.  Átta miðaeigendur voru svo með 3. vinning fá rétt tæpar 10 milljónir í vinning, sex miðanna voru keyptir í Þýskalandi, einn á Spáni og einn í Finnlandi.

   

 • EuroJackpot - úrslit 29. desember
  EuroJackpot-fréttir

  Enginn var með allar tölur réttar í EuroJackpot í kvöld en einn miðahafi hreppti 2. vinning. Hlýtur hann rúmlega 207 milljónir króna í sinn hlut og var miðinn keyptur í Þýskalandi. Tveir voru með 3. vinning og hlýtur hvor rúmlega 36 milljónir króna en miðarnir voru keyptir í Danmörku og Þýskalandi.

 • Einn með 1. vinning í Jóker föstudaginn 22. desember 2017
  EuroJackpot-fréttir

  Engin var með allar tölur réttar í EuroJackpot í kvöld en tveir miðahafar hrepptu 2. vinning. Hlýtur hvor um sig tæplega 185 milljónir króna í sinn hlut og voru miðarnir keyptir í Þýskalandi og Póllandi. Fjórir voru með 3. vinning og hlýtur hver tæplega 17.5 milljónir króna en miðarnir voru miðarnir allir keyptir í Þýskalandi.

 • EuroJackpot - úrslit 15. desember
  EuroJackpot-fréttir

  Hvorki 1. né 2. vinningur gengu út að þessu sinni, en sjö skiptu með sér þriðja vinningi og fær hver rúmlega 8,5 milljónir í sinn hlut. Miðarnir voru keyptir í Póllandi, Slóvakíu, Noregi og 4 í Þýskalandi.
  Tveir voru með 2. vinning í Jóker í kvöld og fær hvor þeirra 100.000 krónur í vinning. Annar miðanna var keyptur í Ísbúðinni, Glerártorgi á Akureyri en hinn er í áskrift.

   

 • EuroJackpot - 3faldur 1. vinningur næst !
  EuroJackpot-fréttir

  Enginn var með allar aðaltölur og báðar stjörnutölunar að þessu sinni og verður 1. vinningur því 3faldur í næstu viku.  Fjórir miðaeigendur skiptu með sér 2. vinningi og hlýtur hver þeirra rétt tæpar 40 milljónir króna í vinning.  Tveir miðanna voru keyptir í Þýskalandi, einn í Eistlandi og einn í Finnlandi.  

 • EuroJackpot - úrslit 1. desember
  EuroJackpot-fréttir

  Enginn var með allar fimm aðaltölurnar og báðar stjörnutölurnar réttar í EuroJackpot í kvöld. Þrír miðaeigendur skiptu með sér 2. vinningi og hlýtur hver þeirra rétt rúmar 51 milljónir króna. Miðarnir voru keyptir Ungverjalandi og tveir í Þýskalandi. Átta voru með þriðja vinning og hlýtur hver þeirra rúmar 6,7 milljónir króna í vinning.

   

 • EuroJackpot - úrslit 24. nóvember
  EuroJackpot-fréttir

  Einn var með allar fimm aðaltölurnar og báðar stjörnutölurnar réttar í EuroJackpot og hlýtur sá heppni rúmlega 1,2 milljarða í  vinning, en miðinn var keyptur í Danmörku. Tveir miðahafar voru með 2. vinning og fær hvor tæplega 151 milljón í sinn hlut. Miðarnir  voru keyptir í Póllandi og Noregi. Þá skiptu fimm 3. vinningi á milli sín og hlýtur hver rúmlega 10 milljónir króna, en miðarnir voru keyptir á Ítalíu, 2 í Finnlandi og 2 í Þýskalandi.

 • EuroJackpot - einn með 1. vinning
  EuroJackpot-fréttir

  Að þessu sinni var það þjóðverji frá Munchen sem var heppnastur en hann var al-einn með 1. vinning og hlýtur 1,2 milljarða í vinning.  Annar vinningur situr sem fastast en tveir skiptu með sér 3. vinningi og fær hvor um sig nálægt 27 milljónum króna.  Miðarnir voru keyptir annarsvegar í Finnlandi en hins vegar í Þýskalandi.  

   

 • Einn með 1. vinning í EuroJackpot 10. nóvember
  EuroJackpot-fréttir

  Einn stálheppinn miðahafi í Danmörku var með allar tölur og báðar stjörnutölur réttar í EuroJackpot í kvöld. Miðahafinn hlýtur rúmlega 2,8 milljarða króna í vinning. Þá voru þrír með 2. vinning og hlýtur hver rúmar 110 milljónir á mann en tveir miðanna voru keyptir í Þýskalandi og sá þriðji á Spáni. Þá var einn Íslendingur með 4. vinning eða fjórar réttar tölur og báðar stjörnutölurnar. Miðahafinn hlýtur tæplega 550 þúsund krónur en miðinn var keyptur hér á heimasíðu okkar, lotto.is.

 • EuroJackpot - úrslit 3. nóvember
  EuroJackpot-fréttir

  Hvorki 1. né 2. vinningur gengu út að þessu sinni. Einn var með þriðja vinning og hlýtur hann tæpar 58 milljónir króna í vinning. Miðinn var keyptur í Noregi.

  Heildarfjöldi vinningsraða á Íslandi í þessum útdrætti var  1.794.