Getraunaleikir » 3 Íslendingar með 13 rétta

Til baka í lista3 Íslendingar með 13 rétta
Getrauna-fréttir

Þrír Íslendingar náðu 13 réttum á Enska seðilinn á laugardaginn og urðu fyrir vikið tæpum 5.5 milljónum ríkari. Einn af vinningshöfunum styður Fram og var hann með sparnaðarkerfi 4-4-144 sem kostar 2.304 krónur.

Hinir tveir keyptu opna seðla sem voru annarsvegar 512 raðir og hinsvegar 864 raðir.