Getraunaleikir » Eyjamaður vinnur rúmar 3 milljónir.
Til baka í listaEyjamaður vinnur rúmar 3 milljónir.
Getrauna-fréttir
Það var glúrinn Eyjamaður sem náði 13 réttum á Enska getraunaseðilinn í dag. Fær hann í sinn hlut rúmar 3 milljónir króna. Eyjamaðurinn var eini Íslendingurinn með 13 rétta.
Miðinn kostaði 11.472 krónur og var kerfismiði. Eyjamaðurinn fær því ágætis ávöxtun á seðilinn sinn.