Getraunaleikir » Risapottar á laugardag og sunnudag

Til baka í listaRisapottar á laugardag og sunnudag
Getrauna-fréttir

Tipparar reyndust getspakir í síðustu viku og náði vinningur fyrir 10 rétta ekki lágmarksupphæð á Enska seðlinum. Upphæðin flyst því yfir á 13 rétta í þessari viku. Ákveðið hefur verið að tryggja að vinningsupphæðin verði rúmar 150 milljónir króna (10 milljónir sek.). Það verður því veglegur pottur í boði á áhugaverðum getraunaseðli. Á Sunnudagsseðlinum er einnig risapottur og er hann áætlaður rúmar 50 milljónir króna