Getraunaleikir » Vann 4.3 milljónir á Sunnudagsseðilinn

Til baka í listaVann 4.3 milljónir á Sunnudagsseðilinn
Getrauna-fréttir

Einn íslenskur tippari var með alla leikina 13 rétta á Sunnudagsseðlinum og tryggði sér 4.3 milljónir í verðlaunafé. Tipparinn keypti miðann á Akureyri fyrir 1.536 krónur eða 96 raðir og er stuðningsmaður Þórs frá Þorlákshöfn.