Getraunaleikir » Vann rúmar 800 þúsund krónur

Til baka í listaVann rúmar 800 þúsund krónur
Getrauna-fréttir

Einn tippari á Íslandi var með alla leikina 13 rétta á Miðvikudagsseðlinum og er fyrir vikið rúmum 800 þúsund krónum ríkari. Vinningsupphæð fyrir 10 rétta náði ekki lágmarksútborgun og flytjast því rúmar 16 milljónir á 13 rétta á Sunnudagsseðlinum og því ástæða til að kíkja á seðilinn og spá í spilin.