Getraunaleikir » 40 milljóna risapottur á Miðvikudagsseðli
Til baka í lista40 milljóna risapottur á Miðvikudagsseðli
Getrauna-fréttir
Það verður risapottur á Miðvikudagsseðlinum, því ekki var greitt út fyrir 10 rétta á Sunnudagsseðlinum. Bætist rúm 21 milljón við fyrsta vinning og má búast við að upphæðin fyrir 13 rétta verði rúmar 40 milljónir króna. Lokað verður fyrir sölu á miðvikudaginn kl. 16.00.