Getraunaleikir » Risapottur á Miðvikudagsseðli

Til baka í listaRisapottur á Miðvikudagsseðli
Getrauna-fréttir

Það verður sannkallaður risapottur á Miðvikudagsseðlinum því ekki var greitt út fyrir 10 rétta á Sunnudagsseðlinum og bætast rúmar 20 milljónir við fyrsta vinning. Enn fremur hefur verið ákveðið að bæta við rúmum 15 milljónum króna (1 milljón SEK) við fyrsta vinning þannig að upphæðin fyrir 13 rétta verður nálægt 60 milljónum sem gerir seðilinn afar áhugaverðan. Tippurum er bent á að lokað verður fyrir sölu á þriðjudaginn kl. 17.45.