Getraunaleikir » 45 milljónir í risapotti á Miðvikudagsseðli

Til baka í lista45 milljónir í risapotti á Miðvikudagsseðli
Getrauna-fréttir

Enginn var með 13 rétta á Sunnudagsseðlinum og flyst vinningsupphæðin á 13 rétta á Miðvikudagsseðlinn.  45 milljónir króna verða í boði fyrir 13 rétta. Athygli tippara er vakin á því að lokað verður fyrir sölu kl. 17.45 á þriðjudag.