Getraunaleikir » 200 milljóna RISApottur - aftur!!!

Til baka í lista200 milljóna RISApottur - aftur!!!
Getrauna-fréttir

Aftur hefur verið ákveðið að bæta við fyrsta vinning í Enska boltanum og verða tryggðar um 200 milljónir króna fyrir 13 rétta (13 milljónir SEK). Í síðustu viku var íslenskur tippari með 13 rétta og fékk hann um 2. 5 milljónir í sinn hlut. Vonandi verða tipparar á skotskónum á laugardaginn.