Getraunaleikir » Risapottur - 200 milljónir í Enska boltanum.

Til baka í listaRisapottur - 200 milljónir í Enska boltanum.
Getrauna-fréttir

Nú er enski boltinn farinn að rúlla og af því tilefni hefur verið ákveðið að bæta við fyrsta vinning á Enska getraunaseðlinum. Tryggðar verða um 200 milljónir króna (13 milljónir SEK) fyrir 13 rétta. Það er því ljóst að sumarfríinu er lokið og ástæða til að skoða getraunaseðilinn vel og taka þátt í risapottinum. Lokað verður fyrir sölu kl. 13.00 á laugardaginn..